20. janúar til 18. mars 2018

Hafnarborg

Astrid Kruse Jensen

 

Opnun laugardaginn 20. janúar kl 15

Sýning á völdum myndum úr tveimur myndaseríum, Fragments of Rememberence og Hidden Places eftir danska ljósmyndarann Astrid Kruse Jensen.  Myndaserían, Hidden Places var unnin að hluta hér á landi, þegar listakonan dvaldi í gestaíbúð í Hafnarborg snemma a síðasta áratug. Verkin sem sýnd eru úr Hidden Places eru í eigu Hafnarborgar.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

ÞESSI EYJA JÖRÐIN / This Island Earth

Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs

Líkamleiki / Embody

 

 

Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni

Langa blokkin í Efra Breiðholti - David Barreiro

Fornar verstöðvar - Karl Jeppesen

 

Hafnarborg

Astrid Kruse Jensen

 

Ramskram

Beachhead / Strandhögg - Daniel Reuter

 

 

Listasafn Íslands

Elina Brotherus