20. janúar til 18. febrúar

Ramskram

Beachhead / Strandhögg

Daniel Reuter

 

Opnun laugardaginn 20. janúar kl 17 -19

RAMskram Gallerí sýnir Strandhögg, sýningu á svarthvítum ljósmyndum og vídeóverki eftir

Daniel Reuter.

 

Daniel Reuter verður með listamannsspjall 27. janúar kl. 16:00.

 

RAMskram er opið laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14:00 til 17:00.

 

Strandhögg

“Við vitum ekki hvað drekinn táknar, rétt eins og við vitum ekki tilgang alheimsins.”

Jorge Luis Borges, Book of Imaginary Beings

Strandhögg samanstendur af ljósmyndum, teknar á smárri og yfirlætislítilli strandlengju rétt fyrir

utan borgarmörkin. Tilgangur ljósmyndanna er ekki að fanga fegurð náttúrunnar líkt og sjá má í

hefðbundinni landslagsljósmyndun. Þess í stað sækja þær í heim vísindaskáldskapar og gefa til

kynna yfirvofandi heimsumrót.

Með þessu móti dregur Reuter upp táknsögu fyrir róstusama tíma: Jafnvel innan griðastaðar

leynast hættur umheimsins rétt undir yfirborðinu—og maður getur aldrei verið viss um hvað mun sigla í grynningar.

 

Daniel Reuter

Daniel Reuter fæddist í Þýskalandi árið 1976, ólst upp í Luxemborg og dvelur ýmist þar eða í

Reykjavík. Árið 2013 lauk hann MFA prófi í ljósmyndun frá University of Hartford þar sem hann

lærði undir Robert Lyons, Mary Frey, Jörg Colberg, Alec Soth og Tomas Weski. Hans fyrsta bók,

History of the Visit, var tilnefnd til verðlauna á Paris Photo–ljósmyndahátíðinni (Paris Photo–

Aperture Foundation First Photobook of the Year Award 2013). Hans önnur bók, Circle Square, var

gefin út árið 2017 í New York af Roman Nvmerals.

Verk hans hafa verið sýnd í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan.

 

 

//

 

RAMskram Gallery presents Beachhead, an exhibition of black and white photographs and video

installation by Daniel Reuter. The exhibition opens as part of the Icelandic Photography Festival

2018 on Saturday, January 20 (17:00 – 19:00) and continues through February 18. An artist talk is

scheduled for January 27 at 16:00. Open Saturdays and Sundays at 14:00 – 17:00.

 

Beachhead

“We do not know what the dragon means, just as we do not know the meaning of the universe."

Jorge Luis Borges, Book of Imaginary Beings

Beachhead consists of photographs taken at a small, unassuming stretch of coastline right

outside the city limits. The photographs do not aspire to document nature’s beauty as found in

classic landscape photography. Instead—borrowing from science-fiction—they imply an

impending cataclysmic event.

Thus, the fictional narrative laid out by Reuter acts as an allegory to tumultuous times: Even in a

safe haven, the perils of the outside world can lurk just beneath the surface—and one can never

be too certain about what will be washed ashore.

 

Daniel Reuter

Daniel Reuter was born in Germany in 1976, grew up in Luxembourg and currently divides his

time between the latter and Reykjavik, Iceland. He received his MFA in Photography from the

University of Hartford in 2013, where he studied under Robert Lyons, Mary Frey, Jörg Colberg,

Alec Soth and Thomas Weski. His first book, History of the Visit, has been nominated for the Paris

Photo–Aperture Foundation First Photobook of the Year Award 2013. A sequel, Circle Square, was

published 2017 in New York City by Roman Nvmerals.

His work has been exhibited in Europe, the United States and Japan.

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

ÞESSI EYJA JÖRÐIN / This Island Earth

Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs

Líkamleiki / Embody

 

 

Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni

Langa blokkin í Efra Breiðholti - David Barreiro

Fornar verstöðvar - Karl Jeppesen

 

Hafnarborg

Astrid Kruse Jensen

 

Ramskram

Beachhead / Strandhögg - Daniel Reuter

 

 

Listasafn Íslands

Elina Brotherus