Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í janúar annað hvert ár. Markmið hátíðarinnar er að vinna að framþróun ljósmyndunar sem listforms. Á dagskrá hátíðarinnar eru ljósmyndasýningar með erlendum og íslenskum listamönnum, fyrirlestrar, ljósmyndabókakynningar og ljósmyndarýni.

 

Ljósmyndasafn Reykjavíkur skipuleggur ljósmyndarýnina og býður erlendum safnstjórum, sýningastjórum og fagfólki í greininni til landsins.

 

Ljósmyndadagar voru settir á laggirnar árið 2012 af Ljósmyndasafni Reykjavíkur og FÍSL – Félagi íslenskra samtímaljósmyndara. Ljósmyndadagar voru haldnir í Reykjavík 9-12 febrúar 2012 og 6-9 febrúar 2014 í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands.

 

Árið 2016 breyttist fyrirkomulag hátíðarinnar og hún fékk nafnið Ljósmyndahátíð Íslands í kjölfarið hófu fleiri söfn á höfuðborgarsvæðinu samstarf við hátíðina og árið 2018 eru samstarfsaðilarnir orðnir sex. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Gerðarsafn, Hafnarborg, Listasafn Íslands, Þjóðminjasafn Íslands og Félag íslenskra samtímaljósmyndara.

 

Listrænir stjórnendur hátíðarinnar eru Pétur Thomsen og Katrín Elvarsdóttir.

 

///

 

The Icelandic Photography Festival is an international photo festival held in January every other year. The festival's program includes exhibitions with international and as well as local artists, lectures, photobook events and a portfolio review. T

he Reykjavík Museum of Photography organizes the portfolio review and invites international experts in the field to take part in the event. Other collaborators of the Icelandic Photography Festival are Kópavogur Art Museum, Gerðarsafn, Hafnarborg, The National Gallery, The National Museum of Iceland and The Icelandic Contemporary Photography Association.

 

Artistic directors of the festival are Pétur Thomsen and Katrín Elvarsdóttir.