Ljósmyndarýni 
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Ljósmyndarýni verður haldin á Lokahelgi Ljósmyndahátíðarinnar dagana 24. til 27. mars 2022. 

Ljósmyndasafn Reykjavíkur (Borgarsögusafn) sem hefur veg og vanda af skipulagningu hennar.

Markmiðið með ljósmyndarýninni er að útvíkka tengslanet milli ljósmyndara í öllum greinum og listamanna sem vinna með miðilinn og veita þeim ráðleggingar og endurgjöf um verk sín.

Skráning og frekari upplýsingar um ljósmyndarýnina eru á facebook síðu viðburðarins. Smelltu hér til að fara þangað.