Podcast
Úr einum ramma í annan
Í aðdraganda Ljósmyndahátíðar Íslands verða fluttir þrír podcast þættir sem heita Úr einum ramma í annan.

Í þáttunum verður fjallað um verk ýmissa ljósmyndara í þeirra eigin frásögn, birtingarvettvang, og loks Ljósmyndahátíðir nær og fjær.
Þó svo nálgun þáttana einskorðist ekki við hátíðina, spinna efnistökin mynd sem lofsamar fjölbreytni miðilsins sem mun skína skært á Ljósmydahátíð Íslands. 

Þáttarstjórnandi og framleiðandi er 
Svavar Jónatansson og eru þættirnir framleiddir fyrir Ljósmyndahátíð Íslands.
Podcast
Úr einum ramma í annan
1. Þáttur - Verk 
Viðmælendur í þættinum eru meðal annars:
Bragi Þór Jósefsson
Ívar Brynjólfsson
Hallgerður Hallgrímsdóttur
Hrafnkell Sigurðsson
Valdimar Thorlacius
Linda Ásdísardóttir
Einar Falur Ingólfsson
Lilja Birgisdóttir
Bára Kristinsdóttir
Bjarki Bragason
Myndin er eftir Braga Þór Jósefsson úr seríunni Varnarliðið
Podcast
Úr einum ramma í annan
2. Þáttur - Vettvangur
Viðmælendur í þættinum eru:
Bára Kristinsdóttir
Jóhanna Guðrún Árnadóttir
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Bjarki Bragason
Einar Falur Ingólfsson
Gemma Barnett
Brynja Sveinsdóttir
Myndirnar eru af bókverkum Einars Fals Ingólfssonar
Podcast
Úr einum ramma í annan
3. Þáttur - Ljósmyndahátíðir
Viðmælendur í þættinum eru:
Katrín Elvarsdóttir
Pétur Thomsen
Myndin er eftir Hertta Kiiski
Podcast
Úr einum ramma í annan
Stykkla
Myndin er eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur