Sýningin Afrit leikur með skilgreininguna að ljósmyndun sé afrit af veruleikanum. Á sýningunni birtist ljósmyndamiðilinn í formi annars: ljósmyndin sem skúlptúr, innsetning og vídeóverk. Í mörgum verkanna eru gerðar tilraunir ljósmyndatæknina og vísað í ljósmyndasögu og kenningar í ljósmyndafræðum.
Sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir