Fyrirlestur
Þjóðminjasafnið - Fyrirlestrarsalur
Huglæg birtingarmynd sænskrar ljósmyndunnar
Annika Von Hausswolff
16. janúar klukkan 12:00-13:00

Annika Elisabeth von Hausswolff hefur starfað sem ljósmyndari frá því snemma á 9. áratuginum. Í samtali milli hins innra og hins ytra, andlegs veruleika og veruleika sem stendur utan við einstaklinginn sjálfan, hefur hún nýtt sér ólík tækni og birtingarmyndir ljósmyndamiðilsins. Annika gegnir stöðu aðjúnkts í ljósmyndun við HDK-Valand í Gautaborgarháskóla. Sumarið 2020 verður opnuð yfirlitssýning á verkum hennar í Moderna Museet í Stokkhólmi

Fyrirlesturinn er á ensku og öllum opinn.

Fyrirlesturinn er í boði Þjóðminjasafns Íslands.