Lokahelgi
24. - 27. mars

Ljósmyndarýni, fyrirlestrar, ljósmyndabókaviðburður, listamannaspjall, og
málþing, ásamt fleiri viðburðum.
Föstudagur
25. mars
12:00 - 13:00
Fyrirlestur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Antti Tenetz frá Northern Photographic Center

17:00 - 19:00
Sýning - Opnun
Hlöðuloftið Korpúlfsstöðum
Hérna
Sýningin verður opin 25. til 27. mars & 1. til 3.apríl
Laugardagur
26. mars
11:00 - 13:00
Málþing í tilefni af sýningunni Sviðsett augnablik
Listasafn Íslands

Vigdís Rún Jónsdóttir, sýningarstjóri
Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari 
Sigrún Alba Sigurðardóttir, fræðimaður og sýningarstjóri 
Hallgerður Hallgrímsdóttir, myndlistamaður 
Sunnudagur
27. mars

14:00
Leiðsögn
Hafnarborg
Leiðsögn Unnars Arnar Auðarsonar um sýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur, Fáeinar
vangaveltur um ljósmyndun – III. hluti

14:00 - 16:00
Listamannaspjall
Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafninu
Marinó Thorlacius
Vassilis Triantis

15:00
Leiðsögn
Gerðarsafn
Leiðsögn Æsu Sigurjónsdóttur um sýningu Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar Ad
Inifinitum og sýningu Santiago Mostyn 08-18 (Past Perfect)