Lokahelgi
24.3.2022 - 27.3.2022
Ljósmyndarýni, fyrirlestrar, ljósmyndabókaviðburður, listamannaspjall og málþing ásamt fleiri viðburðum verða haldnir á Lokahelgi hátíðarinnar dagana 24. til 27. mars 2022

Viðburðir Lokahelgarinnar verða auglýstir betur síðar.